Í Malaví, Síerra Leóne og Sómalíu hafa stúlkur lítinn sem engan aðgang að dömubindum og treysta þær sér því mjög oft ekki til að sækja skóla þegar þær eru á blæðingum.

Fjölnota dömubindi gera stúlkum sem hafa takmarkaðan aðgang að tíðavörum kleift að sinna tíðablæðingum sínum á viðeigandi hátt og með reisn. Þessi gjöf veitir þeim aðgang að fjölnota dömubindum og/eða því sem þarf til að búa til sín eigin dömubindi, ásamt helstu hreinlætisvörum.

Fjölnota dömubindi

Viðtakandi #1

Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Verð 2.500 kr