Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Sjálfboðaliðar starfa um allt land og búa yfir ólíkri þekkingu og reynslu.
Umsókn um sjálfboðastarf
Sjálfboðaliðar óskast í vinaverkefni
Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Sjálfboðaliðar verða félagsvinir einstaklings sem nýlokið hefur afplánun í fangelsi.
Þrír sjálfboðaliðar fengu viðurkenningu
Á ný liðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu fengu þrír sjálfboðaliðar viðurkenningu fyrir framúskarandi árangur í starfi.
Framúrskarandi sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðarnir Monika Emilsdóttir og Ragnar Kjartansson fengu viðurkenninguna Framúrskarandi sjálfboðaliðar á nýliðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu þann 9. mars.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins aðstoða við smitrakningu almannavarna
Í kjölfar fjölgunar smita í samfélaginu hefur álag á smitrakningarteymi almannavarna aukist til muna. Almannavarnir leituðu því til Rauða krossins og hafa sjálfboðaliðar úr viðbragðshópum félagsins að undanförnu lagt hönd á plóg við að veita upplýsingar og stuðning til einstaklinga sem verið hafa útsettir fyrir smiti.
Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins
Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.
Takk Mannvinir, sjálfboðaliðar og aðrir viðbragðsaðilar
Síðustu daga hefur Rauði krossinn opnað 3 fjöldahjálparstöðvar. Þetta gætum við gert ekki án Mannvina.
Sjálfboðaliðar í fullum undirbúning fyrir Jólabasar
Jólabasar á aðventuhátíð í Kópavogi
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.
Sjálfboðaliðar frá Sabre Iceland
Starfsfólk hugbúnaðarfyrirtæksins Sabre Iceland gáfu vinnu sína
Sjálfboðaliðar Rauða krossins kallaðir út vegna flugslyssins í Fljótshlíð
\r\nViðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð.
Viltu gerast fjar-sjálfboðaliði? Rauði krossinn óskar eftir símavinum
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, mánudaginn 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum
Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum
Sjálfboðaliðar í fataverkefni Rauða krossins óskast! // Volunteers for clothing stores/sorting wanted!
Viltu láta gott af þér leiða í sumar og starfa sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum? Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Hefur þú áhuga á tísku?
Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.
Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember.
Vilt þú vera sjálfboðaliði í fatabúðum Rauða krossins?
Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum á höfuðborgarsvæðinu.
Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum og Mannvinum
Mikið álag vegna Covid-19 kallar á aukinn stuðning\r\n
Óskað eftir sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að áhugasömum og duglegum sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.