Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Sjálfboðaliðar starfa um allt land og búa yfir ólíkri þekkingu og reynslu.
Umsókn um sjálfboðastarf
Sálræn fyrsta hjálp fyrir sjálfboðaliða í félagsverkefnum - vinaverkefnum RKÍ
Sjálfboðastörf
Persónuverndarstefna
Skaðaminnkun
Rauði krossinn starfrækir verkefni sem byggja á hugmyndafræði skaðaminnkunar í vinnu með einstaklingum sem eiga við vímuefnavanda að stríða
Aðstoð eftir afplánun
Aðstoð eftir afplánun er verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Það er mikilvægt að fá stuðning þegar afplánun lýkur en mörgum getur reynst erfitt að hefja nýtt líf.
Vinaverkefni
Vinaverkefnin miða að því að draga úr félagslegri einangrun og auka við félagslega þátttöku fólks. Hlutverk sjálfboðaliða er fyrst og fremst að veita félagsskap, nærveru og hlýju.
Hjálparsíminn 1717 og netspjallið
Ekkert vandamál er of lítið eða stórt fyrir netspjall og hjálparsímann 1717. Þjónustan er alltaf opin og ókeypis, trúnaði og nafnleynd er heitið.
Sjálfboðaliðar óskast í vinaverkefni
Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Sjálfboðaliðar verða félagsvinir einstaklings sem nýlokið hefur afplánun í fangelsi.
Þrír sjálfboðaliðar fengu viðurkenningu
Á ný liðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu fengu þrír sjálfboðaliðar viðurkenningu fyrir framúskarandi árangur í starfi.
Framúrskarandi sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliðarnir Monika Emilsdóttir og Ragnar Kjartansson fengu viðurkenninguna Framúrskarandi sjálfboðaliðar á nýliðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu þann 9. mars.
Sjálfboðaliðar Rauða krossins aðstoða við smitrakningu almannavarna
Í kjölfar fjölgunar smita í samfélaginu hefur álag á smitrakningarteymi almannavarna aukist til muna. Almannavarnir leituðu því til Rauða krossins og hafa sjálfboðaliðar úr viðbragðshópum félagsins að undanförnu lagt hönd á plóg við að veita upplýsingar og stuðning til einstaklinga sem verið hafa útsettir fyrir smiti.
Sex nýir sjálfboðaliðar útskrifast af hundavinanámskeiði Rauða krossins
Í síðustu viku kláraðist fyrsta hundavinanámskeiðið sem haldið var eingöngu af sjálfboðaliðum hundavinaverkefnis Rauða krossins. Sex nýjir sjálfboðaliðar útskrifuðust og þrír reyndir hundar voru endurmetnir fyrir áframhaldandi starf. Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.
Framúrskarandi sjálfboðaliðar heiðraðir
Höfuðborgardeild Rauða krossins heiðraði þrjá sjálfboðaliða fyrir framúrskarandi framlag innan fjölbreyttra verkefna deildarinnar á aðalfundi sínum í síðustu viku.
Takk Mannvinir, sjálfboðaliðar og aðrir viðbragðsaðilar
Síðustu daga hefur Rauði krossinn opnað 3 fjöldahjálparstöðvar. Þetta gætum við gert ekki án Mannvina.
Sjálfboðaliðar í fullum undirbúning fyrir Jólabasar
Jólabasar á aðventuhátíð í Kópavogi
Sjálfboðaliðar frá Sabre Iceland
Starfsfólk hugbúnaðarfyrirtæksins Sabre Iceland gáfu vinnu sína
Sjálfboðaliðar Rauða krossins kallaðir út vegna flugslyssins í Fljótshlíð
\r\nViðbragðshópur Rauða krossins í sálrænum stuðningi á Suðurlandi var kallaður út 9. júní vegna alvarlegs flugslys í Fljótshlíð.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi
Sumargleði sjálfboðaliða Rauða krossins í Kópavogi var haldin í Dvöl í vikunni. Sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu sér glaðan dag í sólinni.
Viltu gerast fjar-sjálfboðaliði? Rauði krossinn óskar eftir símavinum
Símavinir er verkefni Rauða krossins þar sem sjálfboðaliðar Rauða krossins hringja til þeirra sem þess óska.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans / International Volunteer day
Á morgun, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans. / Tomorrow, 5th of December, is the International Volunteer Day.
Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum
Ylja neyslurými leitar að sjálfboðaliðum
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, mánudaginn 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
Í dag, 5. desember, er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða. Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig í dag og þakka þeim.
Sjálfboðaliðar í fataverkefni Rauða krossins óskast! // Volunteers for clothing stores/sorting wanted!
Viltu láta gott af þér leiða í sumar og starfa sem sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum? Hefur þú áhuga á umhverfismálum? Hefur þú áhuga á tísku?
Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum
Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.
Vel heppnuð sjálfboðaliðagleði
Sjálfboðaliðagleði hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ var haldin á alþjóðadegi sjálfboðaliðans þann 5. desember.
Vilt þú vera sjálfboðaliði í fatabúðum Rauða krossins?
Rauði krossinn leitar að sjálfboðaliðum til starfa í fatabúðum á höfuðborgarsvæðinu.
Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum og Mannvinum
Mikið álag vegna Covid-19 kallar á aukinn stuðning\r\n
Óskað eftir sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu
Rauði krossinn í Hafnarfirði og Garðabæ leitar að áhugasömum og duglegum sjálfboðaliðum til að sinna íslenskukennslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2019
Sjálfboðaliðaþing Rauða kross Íslands var haldið í annað sinn síðustu helgi og heppnaðist það virkilega vel að sögn skipuleggjenda.
Klöppum fyrir sjálfboðaliðum á alþjóðlega Rauða kross deginum
Í dag, 8. maí er alþjóðlegi Rauða kross dagurinn. Dagurinn er haldinn ár hvert á afmælisdegi stofnanda Rauða krossins, Henry Dunant.
Sjálfboðaliðaþing á alþjóðadegi Rauða krossins 2021
Í dag, 8. maí, er alþjóðadagur Rauða krossins. Það er því vel við hæfi að sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 sé einnig haldið í dag en að þessu sinni fer þingið fram í beinu streymi á netinu.
Rauði krossinn fagnar komu flóttafólks til landsins og óskar eftir fleiri sjálfboðaliðum
Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til landsins í síðustu viku.
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins 2021
Sjálfboðaliðaþing Rauða krossins á Íslandi 2021 fer fram laugardaginn 8. maí sem er alþjóðadagur Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Eliza Reid heimsótti Rauða krossinn í gær
Eliza Reid, forsetafrú, heimsótti í dag starfstöð Rauða krossins við Efstaleiti, þar sem sjálfboðaliðar svara dag og nótt í Hjálparsíma Rauða krossins 1717 og færði þeim heimabakaðar kökur.
Upplýsingamyndbönd um Covid-19 á nokkrum tungumálum // Information videos about Covid-19 in various languages
Hér má finna upplýsingamyndbönd um Covid-19 sem sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum bjuggu til fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi, en þar koma fram gagnlega upplýsingar um faraldurinn.\r\n
Rauði krossinn fjölgar farsóttarhúsum vegna álags
Það er í nægu að snúast hjá Rauða krossinum þessa dagana. Sóttkvíarhótelum hefur verið fjölgað úr einu í tvö og farsóttarhúsum úr einu í þrjú en á þessari stundu veita sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins aðstoð og stuðning til um 200 einstaklinga í sóttkví og 130 einstaklinga í einangrun.
Yndislegir gleðigjafar útskrifast af hundavinanámskeiði
Í síðustu viku útskrifuðust fjórir sjálfboðaliðar og fimm heimsóknahundar af hundavinanámskeiði Rauða krossins í Kópavogi. Það að auki var einn reyndur hundur endurmetin fyrir áframhaldandi störf.
Hundavinir á Stórhundadögum
Sjálfboðaliðar Rauða krossins voru á Stórhundadögum í Garðheimum þar sem þeir kynntu verkefni sitt, Hundavinir.
Verkefnið Aðstoð eftir afplánun fékk góðan styrk frá Velferðarráði Kópavogs
Félagsvinir eru sjálfboðaliðar sem styðja við einstaklinga sem eru að ljúka afplánun en eftir fjarveru úr samfélaginu þá er margt sem þarf að huga að og mikilvægt að hafa stuðning út í samfélagið.\r\n \r\n
Föt sem framlag prjónahóparnir sitja ekki auðum höndum
Sjálfboðaliðar í prjónahópnum halda áfram að prjóna heima og umsækjendur um alþjóðlega vernd, flóttafólk og aðrir sem á þurfa að halda, njóta góðs af og fá hlýja vettlinga, húfur og ullarsokka.
Slæmt ástand í Súdan eftir mánuð af átökum
Nú er mánuður frá því að vopnuð átök brutust út í Súdan og ástandið á átakasvæðunum er mjög slæmt. Yfir 1000 sjálfboðaliðar Rauða krossins eru að störfum í landinu, en erfitt hefur reynst að koma hjálpargögnum til þolenda vegna ótryggs ástands.
Hvert handtak skiptir máli
Fataverkefni Rauða krossins stuðlar að sjálfbærni og umhverfisvend. Verkefnið er borið upp af sjálfboðaliðum og samfélagsþjónum, en sjálfboðaliðar sjá um að tæma söfnunargáma og afgreiða í búðunum, og samfélagsþjónar starfa í fataflokkunarstöðinni. Undanfarið hefur Rauði krossinn sannarlega fundið fyrir mikilli velvild í samfélaginu, en sjaldan hefur almenningur gefið eins mikið af fötum og salan í verslunum á höfuðborgarsvæðinu er nú á pari við bestu sölu síðan árið 2013.