Vinsæl leitarorð
Niðurstöður
Fatakortaúthlutun hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð
Í síðustu viku úthlutaði Rauði krossinn við Eyjafjörð fatakortum að andvirði yfir 2,6 milljóna króna.
Breytingar á starfsemi / Changes to activites
Breytingar á starfsemi Rauða krossins fram til a.m.k. 17. nóvember / Changes to Red Cross activities at least until 17th of November
Breytingar á starfsemi / Changes to Red Cross activities
Þónokkrar breytingar eru á starfsemi Rauða krossins vegna hertra sóttvarnaraðgerða
ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
ASÍ, afhenti á dögunum 800 þúsund krónur í jólaaðstoð Rauða krossins.
Landsvirkjun og Arion styrkja jólaaðstoð Rauða krossins
Í vikunni bárust Áfallasjóði Rauða krossins rausnarleg framlög frá Landsvirkjun og Arion banka.
ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins
Í vikunni afhenti ASÍ jólaaðstoð Rauða krossins 800 þúsund krónur. Styrkurinn mun koma að góðum notum fyrir úthlutun Rauða krossins þessi jólin.
Fataúthlutunarstöð opnuð
Rauða kross versluninnni við Hlemm verður breytt tímabundið í fataúthlutunarstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og flóttafólk.
Stærstu sveitarfélögin við Eyjafjörð semja við Rauða krossinn
Fjallabyggð hefur bæst í hóp þeirra sveitarfélaga er samið hafa við Eyjafjarðardeild Rauða krossins um söfnun, flokkun og sölu á fatnaði og öðrum textíl á svæðinu. „Stór áfangi,“ segir Ingibjörg Halldórsdóttir deildarstjóri.