Námskeið fyrir þá sem vilja gefa sér góðan tíma í að læra skyndihjálp s.s. almenning, sjálfboðaliða í skyndihjálparhópum Rauða krossins og nemendur sem fá einingu fyrir að taka skyndihjálparnámskeið.

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára og eldri, sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Gjafabréf á 4 tíma skyndihjálparnámskeið

Viðtakandi #1

Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Verð 12.000 kr