Hvert heimili, bíll og hver vinnustaður ætti að vera útbúinn skyndihjálparbúnaði. Það ásamt því að kunna réttu handtökin getur bjargað mannslífum. Um leið og þú kaupir skyndihjálpatöskuna ertu að styrkja allt starf Rauða krossins á Íslandi.

Athugið að flutningsgjald bætist við.

Innihaldslýsing

Lítil sár: Sótthreinsiklútar, Sótthreinsuð grisja, Plástrar

Stór sár: Sótthreinsiklútar, Sótthreinsuð grisja, Sáraumbúðir

Blæðing: Sáraumbúðir

Viðbótarbúnaður: Skæri, Endurskinsmerki

Ýmislegt: Brunagel, Þrúgusykur, Augnskol, Flísatöng, Öryggisnælur, Heftiplástur, Klemmuplástur, Teygjubindi, Grisjubindi, Teygjunet, Einnota hanskar, Einnota kælipoki, Ál yfirbreiðsla, Blásturshlíf, Vasaljós, Flauta, Þríhyrna

Áfylling: Leitið til næstu lyfjaverslunar/apóteks

Skyndihjálpartaska

Verð
8.990 kr