Almennar fréttir

3 vinkonur héldu tombólu í Langadal

22. nóvember 2021

Vinkonurnar Hjördís Lóa Óttarsdóttir, Katrín Borg Jakobsdóttir og Mist Sigurbjörnsdóttir héldu tombólu í árlegri fjölskyldu útilegu í Þórsmörk í byrjun október til styrktar Rauða krossinum.

Vinkonurnar Hjördís Lóa Óttarsdóttir, Katrín Borg Jakobsdóttir og Mist Sigurbjörnsdóttir héldu tombólu í árlegri fjölskyldu útilegu í Þórsmörk í byrjun október. Tombólan var haldin í skála Ferðafélag Íslands í Langadal. Þær söfnuðu 23.740 kr. fyrir Rauða krossinn á Íslandi.

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.