Almennar fréttir
3 vinkonur héldu tombólu í Langadal
22. nóvember 2021
Vinkonurnar Hjördís Lóa Óttarsdóttir, Katrín Borg Jakobsdóttir og Mist Sigurbjörnsdóttir héldu tombólu í árlegri fjölskyldu útilegu í Þórsmörk í byrjun október til styrktar Rauða krossinum.
Vinkonurnar Hjördís Lóa Óttarsdóttir, Katrín Borg Jakobsdóttir og Mist Sigurbjörnsdóttir héldu tombólu í árlegri fjölskyldu útilegu í Þórsmörk í byrjun október. Tombólan var haldin í skála Ferðafélag Íslands í Langadal. Þær söfnuðu 23.740 kr. fyrir Rauða krossinn á Íslandi.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.