Almennar fréttir
Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík
25. febrúar 2019
Verður haldinn á Grand Hótel fimmtudaginn 7. mars kl.18.00
Stjórn Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík vill koma því framfæri að aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík 2019 verður haldinn í Setri, Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, fimmtudaginn 7. mars kl. 18:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, kosning í stjórn og nefndir, umræða um önnur mál ásamt kvöldverði.
Mjög áríðandi er að tilkynna þátttöku í síma 570 4000 eða með tölvupósti: audur@redcross.is í síðasta lagi 2 dögum fyrir fyrir fundardag.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Vanlíðan spyr ekki hvað klukkan sé
Innanlandsstarf 25. mars 2025„Samtölin eru að þyngjast og fleiri þeirra taka lengri tíma en áður,“ segir Sandra Björk Birgisdóttir, verkefnastjóri Hjálparsímans 1717 sem Rauði krossinn rekur. Brýnt er að renna fleiri stoðum undir reksturinn svo halda megi þeirri lífsbjargandi þjónustu sem þar er veitt áfram allan sólarhringinn.

Skrifstofa Alþjóðaráðsins í Rafah skemmd
Alþjóðastarf 24. mars 2025„Átök á ný og ofbeldi fylla alla vonleysi,“ segir í nýrri yfirlýsingu Alþjóðaráðs Rauða krossins. Samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum skal hjálparstarfsfólk, heilbrigðisstarfsfólk og heilbrigðisstofnanir njóta sérstakrar verndar.

Nýir og rúmbetri sjúkrabílar á leiðinni
Almennar fréttir 24. mars 2025Rauðinn krossinn mun á næstu mánuðum taka við 25 nýjum sjúkrabílum. Um tvær týpur af bílum verður að ræða.