Almennar fréttir
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
07. mars 2022
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2022, í húsnæði deildarinnar að Efstaleiti 9. Fundurinn hefst kl. 17:00.
Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 21 gr. laga Rauða krossins á Íslandi.
Á dagskrá fundarins er meðal annars kjör fjögurra aðalmanna í stjórn til tveggja ára auk tveggja varamanna til eins árs.
Tilnefningar skulu sendar á formann Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu á netfangið formadur.reykjavik@redcross.is.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.