Almennar fréttir

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

07. mars 2022

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2022, í húsnæði deildarinnar að Efstaleiti 9. Fundurinn hefst kl. 17:00.


Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 21 gr. laga Rauða krossins á Íslandi.
Á dagskrá fundarins er meðal annars kjör fjögurra aðalmanna í stjórn til tveggja ára auk tveggja varamanna til eins árs.

Tilnefningar skulu sendar á formann Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu á netfangið formadur.reykjavik@redcross.is.