Almennar fréttir

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu

14. febrúar 2023

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9.mars kl. 20:00 í húsnæði deildarinmar að Eyravegi 23, Selfossi.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Ársreikningur lagður fram
  4. Framkvæmda og fjárhagsáætlun lögð fram
  5. Kosning deildarstjórnar
  6. Kosning skoðunarmanna og varamanna
  7. Önnur mál.

Stjórnin