Almennar fréttir
Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu
14. febrúar 2023
Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9.mars kl. 20:00 í húsnæði deildarinmar að Eyravegi 23, Selfossi.
Dagskrá:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningur lagður fram
- Framkvæmda og fjárhagsáætlun lögð fram
- Kosning deildarstjórnar
- Kosning skoðunarmanna og varamanna
- Önnur mál.
Stjórnin
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Söfnuðu dósum til styrkar neyðarsöfnun Rauða krossins
Almennar fréttir 01. desember 2023Þeir Darri Þór Gústafsson, Garðar Freyr Gunnlaugsson og Kristinn Þór Sigurðsson, gengu í hús og söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnun Rauða krossins vegna jarðhræringa í Grindavík.

Aukin þjálfun í sálfélagslegum stuðningi
Almennar fréttir 27. nóvember 2023Rauði krossinn á Íslandi hefur eflt þjálfun í sálfélagslegum stuðningi fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða sína þökk sé stórum styrk frá Evrópusambandinu. Stefnt er að því að öll sem starfa í verkefnum Rauða krossins hafi slíka þjálfun.

Alþjóðaráð Rauða krossins sameinar fjölskyldur og flytur hjálpargögn
Alþjóðastarf 27. nóvember 2023Alþjóðaráð Rauða krossins hóf nokkurra daga aðgerð síðasta föstudag sem gengur út á að styðja við lausn og flutning gísla sem voru í haldi Hamas á Gaza til Ísraels, sem og Palestínumanna sem voru í haldi Ísraels til Vesturbakkans. Um leið voru bráðnauðsynleg hjálpargögn flutt til Gaza.