Almennar fréttir
Aðalfundur Rauða krossins
12. apríl 2022
Rauði krossinn á Íslandi boðar til aðalfundar laugardaginn 21. maí 2022 nk. Fundurinn verður haldinn í Háteigi, á Grand Hótel, Sigtúni 28 í Reykjavík. Dagskrá hefst kl. 9 en skráning kl. 8:30.
Dagskrá fundarins er samkvæmt 8. mgr. 8. gr. laga Rauða krossins á Íslandi og verður hún auglýst nánar síðar.
Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum.
Skráning fer fram hér og stendur fram til miðnættis 20. apríl nk.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Héldu tombólu á Akureyri til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 12. maí 2022Þessar ungu stúlkur héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 6.778 krónur.

Söfnuðu dósum til styrktar Neyðarsöfnun Rauða krossins
Almennar fréttir 11. maí 2022Þessar ungu stúlkur söfnuðu dósum til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 22.720 krónur.

Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 10. maí 2022Þessar duglegu stúlkur seldu heimagert límónaði til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu alls 5.091 kr.