Almennar fréttir
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag!
05. desember 2019
Um 3.000 sjálfboðaliðar leggja sitt af mörkum til samfélagsins á degi hverjum.
Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember.
Hjá Rauða krossinum á Íslandi starfa um 3.000 sjálfboðaliðar. Án allra þeirra sem leggja sitt af mörkum til samfélagsins í gegnum verkefni Rauða krossins væri íslenskt samfélag snauðara.
Rauði krossinn á Íslandi vill hvetja landsmenn til að líta í kringum sig ídag og þakka þeim. Takk sjálfboðaliðar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.