Almennar fréttir

Bökuðu pönnukökur fyrir Rauða krossinn

02. nóvember 2022

Þetta unga fólk bakaði pönnukökur og seldu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 2.515 krónur.

Eyrún Erla Árnadóttir, Einar Hjalti Steingrímsson, Gísli Örn Ólafsson, Eyþór Páll Ólafsson og Þórey Stella Steingrímsdóttir.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.