Almennar fréttir
Breytingar á starfsemi / Changes to activities
25. mars 2021
Breytingar til a.m.k. 15. apríl - Changes to at least 15th of April
- Skrifstofan að Efstaleiti 9 er lokuð en hægt að hringja í síma 570-4000. / The offices in Efstaleiti 9 are closed but the phone is open in 570-4000.
- Öllu námskeiðshaldi er frestað. / All courses are cancelled until further notice.
- Rauðakrossbúðirnar eru opnar – en fjöldi takmarkast við 10 manns. / The Red Cross clothing stores are open – but limited to 10 people.
- Hjálparsíminn 1717 og netspjallið eru opin allan sólarhringinn. / The Helpline 1717 and online chat are open 24/7.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Neyðarsjúkrahúsið: Líflína þúsunda í heilt ár
Alþjóðastarf 09. maí 2025Fjórir Íslendingar hafa starfað um tíma á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza frá opnun þess fyrir ári. Þörfin fyrir þetta bráðabirgðaúrræði er enn gríðarleg. Þar er alvarlega særðu og veiku fólki sinnt undir drunum frá sprengjuregni í nágrenninu.

Vertu klár á táknmáli
Innanlandsstarf 09. maí 2025Auglýsingar í hinni vinsælu vitundarvakningu Rauða krossins 3dagar.is, þar sem fólk er hvatt til að undirbúa sig fyrir neyðarástand, eru nú líka á táknmáli.

Mannúðarstarfsfólk orðið skotmörk
Alþjóðastarf 08. maí 2025„Hver einasta árás á mannúðarstarfsmann er árás á samfélagið sem hann þjónaði,“ segja forsetar alþjóðasambands og alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Forsetarnir segja að alþjóðasamfélagið geti ekki haldið áfram að líta fram hjá því er lög sem gilda í stríði eru hundsuð og mannúðarstarfsmenn markvisst orðnir skotmörk.