Almennar fréttir

Héldu tombólu á Akureyri

14. október 2022

Þessir ungu drengir héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 23.339 krónur.

Þeir heita Matthías Nói Einarsson og Viktor Valur Décioson og eru báðir sjö ára.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.