Almennar fréttir

Héldu tombólu á Akureyri

01. desember 2022

Hópur stúlkna hélt tombólu við Nettó á Akureyri og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 9.060 krónur.

Hekla Malín, Jana Kristín, Eyrún Erla, Ísabella Árný, Þórkatla Ída, Steinunn Erla og Hrafnhildur Freyja.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.