Almennar fréttir
Héldu tombólu á Akureyri
01. desember 2022
Hópur stúlkna hélt tombólu við Nettó á Akureyri og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 9.060 krónur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu
Innanlandsstarf 27. janúar 2023Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 9. mars.

Upplýsingar um útlendingamál
Almennar fréttir 26. janúar 2023Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál.

Hálf öld frá upphafi neyðarstarfs Rauða krossins á Íslandi
Almennar fréttir 23. janúar 2023Í dag er hálf öld frá því að eldgos hófst í Vestmannaeyjum árið 1973. Eldgosið markar upphafið að neyðarvarnarstarfi Rauða krossins á Íslandi.