Almennar fréttir

Héldu tombólu á Akureyri til styrktar Rauða krossinum

05. september 2022

Þessar ungu stúlkur, Kolbrún Júlía Fossdal, Rebekka Rós Vilhjálmsdóttir og Hanney Svana Halldórsdóttir, héldu tombólu við Nettó á Akureyri og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 44.603 krónur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar!