Almennar fréttir

Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn

15. maí 2023

Þrír vinir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum í síðustu viku.

Daníel og Elvar

Vinirnir Daníel Ragúels Arnarson, Elvar Darri Sæmundsson og Lárus Högni Gunnarsson héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum í seinustu viku og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 2.920 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar!