Almennar fréttir

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

25. ágúst 2022

Þessi duglegu og áhugasömu börn komu til okkar í dag og afhentu peninga sem þau söfnuðu með tombólu til að styrkja Rauða krossinn.

Þau Alexandra Nguyen og Árni Guðmundur Tumason komu í heimsókn í afgreiðslu Rauða krossins í dag og afhentu 8000 krónur sem þau söfnuðu með tombólu sem fór fram í miðbænum og á Háaleitisbraut.

 

Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!