Almennar fréttir
Héldu tombólu til styrktar þolendum átakanna í Úkraínu
29. apríl 2022
Þær Steinunn Erla Sigurðardóttir, Sigríður Maren Arnarsdóttir og Sóley June Martel héldu tombólu og tóku við frjálsum framlögum í Salahverfi til styrktar þolendum átakanna í Úkraínu.
Stelpurnar söfnuðu alls 70.000 krónum. Við þökkum þeim kærlega fyrir rausnarlegt framlag sitt til Rauða krossins!

Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Héldu tombólu á Akureyri til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 12. maí 2022Þessar ungu stúlkur héldu tombólu við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 6.778 krónur.

Söfnuðu dósum til styrktar Neyðarsöfnun Rauða krossins
Almennar fréttir 11. maí 2022Þessar ungu stúlkur söfnuðu dósum til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 22.720 krónur.

Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 10. maí 2022Þessar duglegu stúlkur seldu heimagert límónaði til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu alls 5.091 kr.