Almennar fréttir

Héldu vöfflu- og kökubasar til styrktar Rauða krossinum

17. júlí 2023

Þeir Vilhjálmur og Emil héldu vöfflu og kökubasar á dögunum. Þeir söfnuðum rúmlega 20.000 kr. sem þeir afhentu Rauða krossinum.

 

Við þökkum þessum duglegu drengjum kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!