Almennar fréttir
Jólabasar kvennadeildar Rauða krossins
17. nóvember 2022
Jólabasar kvennadeildar Rauða krossins verður haldin sunnudaginn 20.11 kl 13 - 16 í húsnæði Rauða krossins, Efstaleiti 9, 103 Reykjavík.

Við hvetjum öll til að mæta!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Söfnuðu 50 þúsund fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 17. mars 2023Tvær stelpur söfnuðu fé fyrir Rauða krossinn með kaffi- og kleinusölu í Langholtsskóla.

Framúrskarandi sjálfboðaliðar
Almennar fréttir 15. mars 2023Sjálfboðaliðarnir Monika Emilsdóttir og Ragnar Kjartansson fengu viðurkenninguna Framúrskarandi sjálfboðaliðar á nýliðnum aðalfundi Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu þann 9. mars.

Starf Rauða krossins kynnt fyrir öllum landsfélögum heims
Alþjóðastarf 08. mars 2023Rauði krossinn á Íslandi kynnti í dag vinnu sína í þágu verndar, jafnréttis og þátttöku án aðgreiningar fyrir landsfélögum Rauða krossins um allan heim.