Almennar fréttir

Jólahefti Rauða krossins 2020 er komið út

18. nóvember 2020

Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.  

Jólamerkimiðar Rauða krossins eru farnir í dreifingu. 

Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.  Þessir yngstu sjálfboðaliðar Rauða krossins gleðja okkur og aðra á götum úti við tombóluhaldið en einnig þegar þau færa okkur afraksturinn stolt í bragði. Peningurinn sem tombólubörn safna er alltaf notaður til að aðstoða önnur börn víða um heim og mun í ár líkt og síðustu ár styðja við börn í Sómalíu.

Hægt er að styðja við mannúðarstarf Rauða krossins með því að senda sms-ið JOL í 1900 og 2900 krónur eru dregnar af símreikningi. Einnig er hægt að leggja inn á reikning Rauða krossins, 0342-26-000272, kt. 530269-2649. 

Notaðu endilega merkimiðana þó þú hafir ekki tök á að greiða fyrir þau.

Hér fyrir neðan eru allar myndirnar sem tombólukrakkarnir sendu inn.  Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir.

\"Solrun-emelia\"
Sólrún Emelía

\"Arna-bjorns-1\"
Arna Björnsdóttir


\"Stefan-berg\"
Stefán Berg

\"Katla-1\"
Katla María


\"Alexanderjon\"
Alexander Jón

\"Saga2-page-0\"
Saga Eyþórsdóttir

\"Saga-hrafnk-page-0\"
Saga Hrafnkelsdóttir

\"Brynhildur-1\"
Brynhildur Björg

\"Kolbrun-julia2-1\"
Kolbrún Júlía

\"Gudrun-olga4-1\"
Guðrún Olga

\"Selma-nabel\"
Selma  Nabeel

\"Alexandracrop\"
Alexandra Kolka

\"Moeidur-1\"
Móeiður Arnarsdóttir

\"Gudrun-olga3-1\"
Guðrún Olga

 

\"Bjort\"
Björt Franklín


\"Kolbrun-julia4-1\"
Kolbrún Júlía

\"Stella\"
Stella Natalía

\"Arni-geir-3\"
Árni Geir


\"Saga4\"
Saga Eyþórsdóttir

\"Iris-1\"
Íris Ósk

\"Arni-geir-5\"
Árni Geir


\"Iris-3\"
Íris Ósk 

\"Kolbrun-julia3-1\"
Kolbrún Júlía

\"Kolbrun-julia-1\"
Kolbrún Júlía 


\"Eydis-1\"
Eydís Þula

\"Gudrun-olga2-1\"
Guðrún Olga

\"Gudrun-olga-1\"
Guðrún Olga

\"Arni-geir-2\"
Árni Geir


\"Kolbrun-julia5-1\"
Kolbrún Júlía

\"Olafur-1\"
Ólafur Sveinn

\"Henrika-1\"
Henrika Huld

\"Arni-geir-6\"
Árni Geir


\"Iris-2\"
Íris Ósk


\"Marin-osk-1\"
Marín Ósk

\"Arni-geir-1\"
Árni Geir

\"Arni-geir-4\"
Árni Geir