Almennar fréttir
Jólahefti Rauða krossins 2020 er komið út
18. nóvember 2020
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum.
Jólamerkimiðar Rauða krossins eru farnir í dreifingu.
Listamenn merkimiðanna í ár eru börn á aldrinum 6-11 ára sem héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þessir yngstu sjálfboðaliðar Rauða krossins gleðja okkur og aðra á götum úti við tombóluhaldið en einnig þegar þau færa okkur afraksturinn stolt í bragði. Peningurinn sem tombólubörn safna er alltaf notaður til að aðstoða önnur börn víða um heim og mun í ár líkt og síðustu ár styðja við börn í Sómalíu.
Hægt er að styðja við mannúðarstarf Rauða krossins með því að senda sms-ið JOL í 1900 og 2900 krónur eru dregnar af símreikningi. Einnig er hægt að leggja inn á reikning Rauða krossins, 0342-26-000272, kt. 530269-2649.
Notaðu endilega merkimiðana þó þú hafir ekki tök á að greiða fyrir þau.
Hér fyrir neðan eru allar myndirnar sem tombólukrakkarnir sendu inn. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir.
Sólrún Emelía
Arna Björnsdóttir
Stefán Berg
Katla María
Alexander Jón
Saga Eyþórsdóttir
Saga Hrafnkelsdóttir
Brynhildur Björg
Kolbrún Júlía
Guðrún Olga
Selma Nabeel
Alexandra Kolka
Móeiður Arnarsdóttir
Guðrún Olga
Björt Franklín
Kolbrún Júlía
Stella Natalía
Árni Geir
Saga Eyþórsdóttir
Íris Ósk
Árni Geir
Íris Ósk
Kolbrún Júlía
Kolbrún Júlía
Eydís Þula
Guðrún Olga
Guðrún Olga
Árni Geir
Kolbrún Júlía
Ólafur Sveinn
Henrika Huld
Árni Geir
Íris Ósk
Marín Ósk
Árni Geir
Árni Geir
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Stöðvum helvíti á jörðu
Alþjóðastarf 09. júlí 2025„Hörmungarnar á Gaza eru skuggi yfir mannkyni,“ skrifa framkvæmdastjórar sex íslenskra mannúðarfélaga. „Líf íbúa Gaza eru jafn mikils virði og líf annarra íbúa þessa heims, það ætti ekki að þurfa að taka fram, en engu að síður horfir heimurinn dofinn upp á íbúa Gaza svipta allri mannlegri reisn.“

Mikilvægt að fá að vera til staðar fyrir fólk í afplánun
Innanlandsstarf 08. júlí 2025Pétur Kristófersson, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum, heimsækir fanga og spjallar við þá um það sem á þeim brennur. Tilgangurinn er að aðstoða þá við undirbúning fyrir lífið eftir afplánun.

Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
Alþjóðastarf 03. júlí 2025„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“