Almennar fréttir

Leitum að sjálfboðaliðum á Vestfjörðum

23. september 2019

Rauði krossinn á Vestfjörðum óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa í viðbragðshóp Rauða krossins í sálrænum stuðningi á sunnan- og norðanverðum Vestfjörðum.

\"vidbragdshopur\"