Almennar fréttir
Lokað frá kl. 14 vegna veðurs
10. desember 2019
Rauði krossinn lokar kl. 14 í dag.
The Red Cross will be closed from 2PM today.
Rauði krossinn lokar á flestum starfsstöðvum sínum um kl. 14 í dag vegna slæmrar veðurspár.
Rauðakrossbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu verða lokaðar frá og með kl. 14, dagskrá í Vin fellur niður sem og opið hús í Efstaleiti og viðburðum sem áttu að fara fram í kvöld. Þá mun Frú Ragnheiður veita skerta þjónustu.
ATHUGIÐ AÐ KONUKOT OPNAR KL. 14 Í DAG.
Viðbragðshópar Rauða krossins eru að sjálfsögðu í viðbragðsstöðu um allt land líkt og alla aðra daga!
The Red Cross will close at 14:00 today due to bad weather.
Please follow the latest weather updates and follow the instructions of the police.
The Red Cross Emergency Responce unit will be on duty across the country today, like every other day!
???? ?????? ????? ????? ?????? ??? ?????? 14:00
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Stöðvum helvíti á jörðu
Alþjóðastarf 09. júlí 2025„Hörmungarnar á Gaza eru skuggi yfir mannkyni,“ skrifa framkvæmdastjórar sex íslenskra mannúðarfélaga. „Líf íbúa Gaza eru jafn mikils virði og líf annarra íbúa þessa heims, það ætti ekki að þurfa að taka fram, en engu að síður horfir heimurinn dofinn upp á íbúa Gaza svipta allri mannlegri reisn.“

Mikilvægt að fá að vera til staðar fyrir fólk í afplánun
Innanlandsstarf 08. júlí 2025Pétur Kristófersson, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum, heimsækir fanga og spjallar við þá um það sem á þeim brennur. Tilgangurinn er að aðstoða þá við undirbúning fyrir lífið eftir afplánun.

Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
Alþjóðastarf 03. júlí 2025„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“