Almennar fréttir
Lokað fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð // Applications for Extreeme poverty fund have been suspended
12. mars 2020
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
\r\n
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í sárafátæktarsjóð frá og með 12.03.2020 í óákveðin tíma vegna neyðarstigs Almannavarna vegna Covid-19.
Umsóknir sem bárust fyrir þann tíma verða afgreiddar og kortin verða send með ábyrgðarpósti á það heimilisfang sem gefið var upp á umsókninni.
Sett verður tilkynning á heimasíðu Rauða krossins þegar opnað verður fyrir umsóknir á ný.
English
Applications for Extreeme poverty fund have been suspended as of 12.03.2020 for an indefinite period due to Covid-19 Civil Protection Emergency.
Applications received before that time will be processed and the cards will be sent by registered mail to the address stated on the application.
An announcement will be posted on the Red Cross website when applications are reopened.
Español
Las solicitudes para el fondo de emergencia se suspenderán a partir del 12.03.2020 hasta nuevo aviso debido a la emergencia de protección civil por el virus COVID-19.?
Las solicitudes recibidas antes del 12.03.2020 serán procesadas y las tarjetas se enviarán por correo certificado a la dirección indicada en la solicitud.?
Se publicará un anuncio en la página web de la Cruz Roja cuando el proceso de solicitud se vuelva a abri
Arabic
???? Covid-19 ??????? ??????? ???????.
???? ?????? ??????? ???????? ??? ??? ????? ????? ????? ???????? ?? ???? ?????? ?????? ??? ??????? ??????? ?? ?????.
???? ??????? ??? ???? ?????? ?????? ??? ???????? ??? ????? ??? ??????? ??? ????.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Fjármögnun neyslurýma áskorun um alla Evrópu
Innanlandsstarf 25. júní 2025Þrátt fyrir að neyslurými fyrir vímuefni hafi fyllilega sannað gildi sitt gagnvart bæði einstaklingum og samfélögum glíma þau við sama vandamálið, hvort sem þau eru í Barcelona eða Borgartúni. Starfsfólk skaðaminnkunarverkefna Rauða krossins sótti upplýsandi ráðstefnu í Strassborg.

Nýtt forvarnarátak: Öryggi barna í sundi
Innanlandsstarf 23. júní 2025„Drukknun er algengari en flestir halda og stundum er því talað um hinn þögla faraldur,“ segir Hildur Vattnes Kristjánsdóttir, teymisstjóri skyndihjálpar hjá Rauða krossinum. Félagið hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um öryggi barna í sundi í samvinnu við Reykjavíkurborg og Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi.

Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru
Almennar fréttir 19. júní 2025„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.