Almennar fréttir
Nýtt kynningarmyndband fyrir Símavini
06. desember 2021
Rauði kross Íslands og Landssamband eldri borgarar vinna saman að því að rjúfa félagslega einangrun. Landssamband eldri borgara í samstarfi við Símavini Rauða krossins bjuggu til frábært kynningarmyndband fyrir Símavini Rauða krossins.
Rauði kross Íslands og Landssamband eldri borgarar vinna saman að því að rjúfa félagslega einangrun. Landssamband eldri borgara í samstarfi við Símavini Rauða krossins bjuggu til frábært kynningarmyndband fyrir Símavini Rauða krossins.
Myndbandið var gert með því hugafari að kynna samstarfið og til þess að afla fleiri sjálfboðaliða í verkefnið. Við hjá Rauða krossinum þökkum þeim kærlega fyrir ánægjulegt samstarf.
Hér fyrir neðan má horfa á myndbandið.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.