Almennar fréttir

Nýtt kynningarmyndband fyrir Símavini

06. desember 2021

Rauði kross Íslands og Landssamband eldri borgarar vinna saman að því að rjúfa félagslega einangrun. Landssamband eldri borgara í samstarfi við Símavini Rauða krossins bjuggu til frábært kynningarmyndband fyrir Símavini Rauða krossins.

Rauði kross Íslands og Landssamband eldri borgarar vinna saman að því að rjúfa félagslega einangrun. Landssamband eldri borgara í samstarfi við Símavini Rauða krossins bjuggu til frábært kynningarmyndband fyrir Símavini Rauða krossins.

Myndbandið var gert með því hugafari að kynna samstarfið og til þess að afla fleiri sjálfboðaliða í verkefnið. Við hjá Rauða krossinum þökkum þeim kærlega fyrir ánægjulegt samstarf.

Hér fyrir neðan má horfa á myndbandið.

Kynningarmyndband Símavinir