Almennar fréttir

Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka gera með sér samning

02. desember 2021

Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning við sjálfboðaliða og starfsfólk RKÍ. 

Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning við sjálfboðaliða og starfsfólk RKÍ. Í meginatriðum felst sá stuðningur við úrvinnslu áfalla, handleiðslu og stuðningur við viðrun eftir útköll.\"Kristin-og-Johann-2\"

Jóhann Thoroddsen sálfræðingur og Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifuðu undir samning á dögunum.