Almennar fréttir
Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka gera með sér samning
02. desember 2021
Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning við sjálfboðaliða og starfsfólk RKÍ.
Rauði krossinn og Sálfræðistofan Höfðabakka hafa gert með sér samning sem felur í sér stuðning við sjálfboðaliða og starfsfólk RKÍ. Í meginatriðum felst sá stuðningur við úrvinnslu áfalla, handleiðslu og stuðningur við viðrun eftir útköll.
Jóhann Thoroddsen sálfræðingur og Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifuðu undir samning á dögunum.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru
Almennar fréttir 19. júní 2025„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.

Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins 2025
Alþjóðastarf 12. júní 2025Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins.

Mannúð á hjólum og í húsi við hafið
Innanlandsstarf 11. júní 2025Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins sem koma að skaðaminnkunarverkefnum félagsins mæta þeim sem nýta sér þjónustuna af fordómaleysi, manngæsku og virðingu. Þannig hefur tekist að skapa mikilvægt traust sem eykur lífsgæði fólks sem oft hefur verið jaðarsett í samfélaginu.