Almennar fréttir
Rauði krossinn stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp
21. júní 2021
Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp verður haldið dagana 25.-30. september 2021. Námskeiðið nær yfir sex heila daga og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.
Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp dagana 25.-30. september 2021.
Á námskeiðinu, sem nær yfir sex heila daga og verður haldið á höfuðborgarsvæðinu, verður höfuðáhersla lögð á að þjálfa þátttakendur í að kenna skyndihjálp. Þau sem sækja námskeiðið þurfa því að hafa góða skyndihjálparþekkingu til að byggja á auk menntunar á heilbrigðis- eða kennslusviði.
Umsóknarfrestur er til 5. júlí.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar og skráningu.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru
Almennar fréttir 19. júní 2025„Ég tek við starfi formanns með mikilli auðmýkt, tilhlökkun og virðingu fyrir öllum þeim sem starfa fyrir Rauða krossinn, bæði sjálfboðaliðum og starfsfólki,“ segir Sigríður Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða krossins á Íslandi.

Sendifulltrúanámskeið Rauða krossins 2025
Alþjóðastarf 12. júní 2025Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins.

Mannúð á hjólum og í húsi við hafið
Innanlandsstarf 11. júní 2025Starfsfólk og sjálfboðaliðar Rauða krossins sem koma að skaðaminnkunarverkefnum félagsins mæta þeim sem nýta sér þjónustuna af fordómaleysi, manngæsku og virðingu. Þannig hefur tekist að skapa mikilvægt traust sem eykur lífsgæði fólks sem oft hefur verið jaðarsett í samfélaginu.