Almennar fréttir

Safnaði pening til styrktar Rauða krossinum

13. júní 2022

Þessi ungi maður, Viktor Máni Jónsson safnaði peningum við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhent Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 8.500 krónur.

Við þökkum honum kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.