Almennar fréttir

Seldu dót á tombólu til styrktar Rauða krossinum

11. júlí 2022

Systurnar Rebekka Lena og Helga Sóley seldu dót á tombólu í Lækjabergi í Hafnarfirði á dögunum. Þær komu við hjá Rauða krossinum og afhentu 4.325 kr sem þær höfðu safnað.

Við þökkum þessum duglegu stúlkum kærlega fyrir sitt framlag til mannúðarmála!