Almennar fréttir

Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum

10. maí 2022

Þessar duglegu stúlkur seldu heimagert límónaði til styrktar Rauða krossinum. 

Söfnunin fór fram í Grímsbæ fyrir framan Krambúðina og söfnuðu stúlkurnar 5.091 kr. Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!

Hekla Guðrún Hlynsdóttir, Eva Marísól Ragnarsdóttir, Kristín Inga Hafþórsdóttir og Kristín Hebba Dís Zoega