Almennar fréttir
Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
21. júní 2022
Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl sem þau höfðu búið sjálf til. Þau söfnuðu alls 51.216 kr. og afhentu Rauða krossinum.
Þau heita Anna Björk Guðbjörnsdóttir, Freyja Bjarney Örvarsdóttir, Guðjón Óskar Eyjólfsson, Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir og Valgerður Ása Eyjólfsdóttir.
Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!

Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Evrópa bjóði fólk velkomið í kjölfar áður óþekktrar samstöðu
Almennar fréttir 20. júní 2022Rauði krossinn kallar eftir því að dreginn verði jákvæður lærdómur á samstöðu og viðbrögðum við komu flóttafólks frá Úkraínu.