Almennar fréttir

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum

21. júní 2022

Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl sem þau höfðu búið sjálf til. Þau söfnuðu alls 51.216 kr. og afhentu Rauða krossinum. 

Þau heita Anna Björk Guðbjörnsdóttir, Freyja Bjarney Örvarsdóttir, Guðjón Óskar Eyjólfsson, Guðbjörg Marý Eyjólfsdóttir og Valgerður Ása Eyjólfsdóttir.

Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!