Almennar fréttir

Seldu perl til styrktar Rauða krossinum

26. október 2022

Þessar tvær duglegu stúlkur seldu perl til styrktar Rauða krossinum.

Þessar tvær ungu stúlkur, þær Eyrún Erla Árnadóttir og Hekla Malín Ellertsdóttir, seldu perl og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn af sölunni, sem var 1.300 krónur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.