Almennar fréttir

Sjálfboðaliðar frá Sabre Iceland

16. september 2019

Starfsfólk hugbúnaðarfyrirtæksins Sabre Iceland gáfu vinnu sína

10 starfsmenn frá hugbúnaðarfyrirtækinu Sabre Iceland gáfu vinnu sína í einn dag og standsettu íbúðir fyrir kvótaflóttafólk sem nýlega er komið til landsins.

 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra góða vinnuframlag.