Almennar fréttir

Söfnuðu dósum og styrktu Rauða krossinn

28. júní 2021

Þær Alicia Julia Kempisty og Arndís Edda Gottskálksdóttir söfnuðu dósum á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð.

Þær Alicia Julia Kempisty og Arndís Edda Gottskálksdóttir söfnuðu dósum á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.