Almennar fréttir

Söfnuðu dósum til styrktar Neyðarsöfnun Rauða krossins

11. maí 2022

Þessar ungu stúlkur söfnuðu dósum til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 22.720 krónur.

 Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.

Guðbjörg Hólmfríður Harðardóttir, Guðrún Vala Rúnarsdóttir, Snædís Unnur Sigurpálsdóttir og Hreindís Anna Stefánsdóttir