Almennar fréttir

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

02. maí 2022

Þessar ungu stúlkur söfnuðu dósum til styrktar Úkraínu og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 33.156 krónur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.

Á myndinni eru: Bríet Sara stefánsdóttir, María Elísabet Friðriksdóttir, Embla Þórhildur Þórhallsdóttir, Emilía Ósk Sverrisdóttir, Bjarkey Kristjánsdóttir og Guðfinna Katrín Káradóttir.