Almennar fréttir

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

11. nóvember 2022

Þær Auður Marý, Tinna og Lilja gengu í hús í Kórahverfi og söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu alls 4.590 kr.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar!