Almennar fréttir

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

07. júlí 2023

Bjarndís Olga Hansen og Ólafur Elías Ottósson söfnuðu dósum fyrir 23.000 krónur til styrktar alþjóðaverkefnum Rauða krossins.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.