Almennar fréttir

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

24. júlí 2023

Þær Bára Dís, Birta Líndal, Elín Helga, Haddý Sif og Unnur Freyja gengu í hús á Völlunum í Hafnarfirði og söfnuðu dósum fyrir 22.000 kr. Þær afhentu Rauða krossinum afraksturinn á dögunum.

Við þökkum þessum duglegu stelpum kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!