Almennar fréttir

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum

23. ágúst 2023

Þær Eygló Yrsa, Karen Rut, Rebekka Rán og Andrea söfnuðu dósum í Grafarvoginum og afhentu Rauða krossinum afraksturinn sem var um 50.000 krónur.

Við þökkum þessum duglegu vinkonum kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!