Almennar fréttir

Söfnuðu flöskum og styrktu Rauða krossinn

22. ágúst 2023

Þessar vinkonur söfnuðu flöskum til að styrkja Rauða krossinn á Íslandi.

Eyvör Ása og Elma Karen komu með afraksturinn á skrifstofu Rauða krossins.

Vinkonurnar Eyvör Ása og Elma Karen söfnuðu flöskum í Grafarvogi og Mosfellsbæ og afhentu Rauða krossinum afraksturinn, 22.820 krónur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!