Almennar fréttir

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

20. desember 2022

Þessar ungu krafmiklu dömur úr Setbergsskóla í  4. bekk söfnuðu 17.409 kr. fyrir börn og fólk í Úkraínu. Þær gegnu á milli húsa í Hafnarfirði.

Kara Bríet Svavarsdóttir, Agnes Ylfa Sævarsdóttir, Katrín Sunna Erlingsdóttir og Erna Eir Berglindardóttir

Við þökkum þessum duglegu stúlkum kærlega fyrir sitt framlag til mannúðar!