Almennar fréttir

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

06. mars 2023

Þeir Arnar Freyr og Steingrímur gengu í hús og seldu heimagerðar perlur til styrktar Rauða krossinum. Þeir söfnuðu alls 7.050 kr.

Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!