Almennar fréttir

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn á Reyðarfirði

21. september 2022

Þessar vinkonur söfnuðu fyrir Rauða krossinn á Reyðarfirði um helgina.

Þessar vinkonur, Iðunn Elísa og Sóley Nikíta, söfnuðu fyrir Úkraínu og fátæk börn með steinasölu á Reyðarfirði um helgina. Þær söfnuðu samtals 13.348 kr. sem þær lögðu inn á Rauða krossinn á mánudag.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar!