Almennar fréttir

Söfnuðu pening til styrktar Rauða krossinum

14. júní 2022

Þeir Stefán Helgi Jakobsson og Viktor Máni Jónsson söfnuðu peningum við Nettó á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 1.100 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.