Almennar fréttir

Styrkur til jólaaðstoðar Rauða krossins

21. desember 2018

Samiðn, Byggiðn og FIT styrktu jólaaðstoð Rauða krossins í vikunni

Samiðn, Byggiðn og FIT styrktu jólaaðstoð Rauða krossins í vikunni. Styrkur félaganna nam 525 þúsund og mun koma sér vel fyrir jólaaðstoðina núna fyrir hátíðarnar.  Félögin ákváðu að hætta að senda út jólakort og gefa frekar styrk til góðgerðarmála og hlaut jólaaðstoð Rauða krossins styrk félaganna þetta árið. 

Rauði krossinn þakkar kærlega fyrir þetta framlag.