Almennar fréttir

Teiknuðu myndir og útbjuggu handgerða skrautmuni til styrktar Rauða krossinum

23. maí 2022

Stúlkur í 3.bekk Skarðshlíðarskóla teiknuðu myndir og útbjuggu handgerða skrautmuni í frístund í skólanum.

Þær gengu í hús og söfnuðu 82.000 krónum til styrktar neyðarsöfnun Rauða krossins.
Við þökkum þessum dugleglu stúlkum innilega fyrir sitt framlag til mannúðarmála.
Þessar stúlkur hlutu einnig hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar fyrir frábært framtak