Almennar fréttir
Tombóla á Akureyri
02. júní 2022
Þetta unga fólk hélt tombólu á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 64.063 krónur.
Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.
Á myndinni eru þau: Rebekka Rós Vilhjálmsdóttir, Aþena Ósk Óskarsdóttir, Viktoría Mist Ingvadóttir, Kolbrún Júlía Fossdal, Sandra Mist Einarsdóttir, Halldís Alba Aðalsteinsdóttir, Lilja Dís Sigurðardóttir, Stefán Helgi Jakobsson, Svandís Bára Jakobsdóttir og Salka María Vilmundardóttir

Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Seldu heimagerð armbönd til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. júní 2022Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og seldu heimagerð armbönd til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Úkraínu og söfnuðu þær alls 44 þúsund krónum.

Jarðskjálfti í Afganistan
Almennar fréttir 22. júní 2022Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn eru til staðar í Afganistan og sinna neyðarviðbrögðum á svæðinu þar sem mannskæður jarðskjálfti reið yfir í morgun.

Seldu perl á Selfossi til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 21. júní 2022Þessir duglegu krakkar gengu í hús á Selfossi og seldu perl til styrktar Rauða krossinum. Alls söfnuðu þau 51.216 kr.