Almennar fréttir

Tombóla á Akureyri

02. júní 2022

Þetta unga fólk hélt tombólu á Akureyri til styrktar Úkraínu og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn 64.063 krónur.

Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag sitt í þágu mannúðar.

Á myndinni eru þau: Rebekka Rós Vilhjálmsdóttir, Aþena Ósk Óskarsdóttir, Viktoría Mist Ingvadóttir, Kolbrún Júlía Fossdal, Sandra Mist Einarsdóttir, Halldís Alba Aðalsteinsdóttir, Lilja Dís Sigurðardóttir, Stefán Helgi Jakobsson, Svandís Bára Jakobsdóttir og Salka María Vilmundardóttir