Almennar fréttir

Tombóla í Reykjanesbæ

23. janúar 2019

Héldu tombólu fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ

Þessar tvær duglegu stelpur, Írena Lind Marínódóttir og Freydís Sæmundsdóttir, héldu tombólu fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ og gáfu Rauða krossinum afraksturinn.

Við þökkum þessum hressu stelpum kærlega fyrir framlagið.